EIGINLEIKAR:
Virkt rakagefandi serum fyrir viðkvæma og mjög rakaþurra húð.
KLÍNISK EINKENNI:
Rakaþurrkur í húðinni leiðir til óþæginda; þéttleiki, kláði og húðskellur. Án vatns geta lög húðarinnar ekki varið sig sem leiðir til þess að húðin missir teygjanleika. Andlitið missir útgeislun sína og rákir myndast á húðinni.
HVAÐ GERIR VARAN:
Aquagenium™ virkjar náttúrulegt vökvunarferli húðarinnar á ný og eykur blóðrásina til húðfrumnanna. Það kennir húðinni á ný að mynda raka. Hýaluronsýran, xylitol og glyserin eru þrjú helstu rakagefandi efnin sem bæta upp skort á raka og læsa vatni inn í húðinni til að viðhalda sem mestum raka.
DAFTM eykur þolmörk húðarinnar.
Áhrif: húðin nær langvarandi raka og þæginda. Húðin verður sveiganlegri og nær meiri útgeislun.
EINKALEYFIÐ OG VIRK INNIHALDSEFNI:
AquageniumTM (með Vitamin PP + epla fræ þykkni) býr til sanna, tafarlausa og langvarandi raka, líffræðilega endurræsir náttúrulega getu húðarinnar til að mynda raka sem er lykilatriði til að viðhalda jafnvægi.
-Örvar náttúrulegan farveg raka í húðinni.
-Styrkir viðnám húðarinnar.
Viðbótar virkni:
– Gefur húðinni mikinn raka með Hyaluronic acid, glycerine og xylitol
Einkaleyfið DAF™ eykur þolmörk viðkvæmra húðar
MEIRA:
Mjög ferskt gel, létt lykt.
Andlit
Fullorðnir & unglingar
Allar húðgerðir
Ekki ofnæmisvaldandi
Ertir ekki húðina. Stíflar ekki húðholur.
Paraben-free
NOTKUNARLEIÐBEININGAR:
Notaðu Hydrabio Serum á morgnana og/eða á kvöldin á andlit og háls eftir hreinsun með Hydrabio H2O. Notaðu eitt og sér eða á undan kremi.
Góður farðagrunnur.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.