EIGINLEIKAR:
Hreinsir fyrir húð í jafnvægi og fyrir þurra viðkvæma húð
KLÍNISK EINKENNI
Húð í jafnvægi er heilbrigð húð sem mikilvægt er að viðhalda. Það er þess vegna gott að hugsa um hana á hverjum degi með réttum vörum svo hún fari ekki úr jafnvægi og verði þurr.
Þurr húð er þekkt fyrir að vera stíf, valda óþægindum og jafnvel gróf.
HVAÐ GERIR VARAN:
Sápulausi froðuhreinsirinn, Atoderm Gel douche inniheldur Skin Protect™ formúluna sem hefur tvöfalda líffræðilega virkni:
1.Það eykur rakastig húðarinnar með því að örva framleiðslu hýalúronsýru.
2.Það verndar húðina varanlega þökk sé endurheimtu á húðfitu.
Þessi mjög milda formúla virðir jafnvægi húðarinnar, eykur þolmörk hennar og byggir upp mýkt frá fyrstu notkun. Rík og létt ilmandi froða þess skapar skemmtilega tilfinningu um vellíðan.
EINKALEYFI OG VIRK INNIHALDSEFNI:
Skin ProtectTM blandan (Vitamin PP + blönduð sykrum): endurskapar líkamlega og líffræðilega heilbrigða húð vernd og hjálpar til að viðhalda raka forða húðarinnar og eykur við þægindi húðarinnar.
Önnur virk innihaldsefni:
- Mildur hreinsir: mildur sápulaus hreinsi grunnur, ofurvæg yfirborðsvirk efni
- Raki og vernd fyrir húðina: Glycerine + Coco Glucoside + Glyceryl Oleate
- Hreinsir: Copper Sulphate
DAFTM blandan eykur þolmörk húðarinnar.
MEIRA:
Létt ilmandi gel áferð
Andlit & Líkami
Fullorðnir, börn & ungabörn
Húð í jafnvægi til þurrar viðkvæmrar húðar
Mjög gott þol
Engin litarefni
NOTKUNARLEIÐBEININGAR:
Notaðu Atoderm Gel douche á raka húð. Berðu á og hreinsaðu vel. Þurrkaðu varlega og notaðu síðan krem úr Atoderm línunni.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.