Vörulýsing
Þurr olía sem nærir og gefur húðinni raka til daglegrar notkunar. Þornar fljótt, klístrast ekkert og léttur ilmur.
Atoderm 2-in-1 olían er sérstaklega hönnuð til að draga úr þurrki á húð. Olían sléttir áferð húðarinnar og gerir hana mjúka þökk sé virkni ester-ans af eplasýru. Olían veitir langvarandi raka með fituefnum karanja og jojoba. Olíurnar hjálpa til við að endurbyggja vatnslípíðfilmuna og hjálpar húðinni að endurheimta raka sinn.
MEIRA:
Fyrir líkama og andlit
Fullorðnir, unglingar og börn (ekki nýburar)
Prufað af húð- og ofnæmislæknum
Normal – þurr húð
VIRK INNIHALDSEFNI:
D.A.FTM Patented Complex = eykur þolmörk húðarinnar með því að styrkja viðnám hennar
AHA sýrur (ester of malic acid) = sléttir yfirborð húðarinnar
Squalene, Karanja og jojoba oils + Ceramids = Gefur húðinni næringu
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.