Vörulýsing
Hárnæringin hentar vel fyrir hár sem er þurrt eða skemmt.
Revitalizing hárnæringin er hin fullkomna létta hárnæring fyrir þurrt eða skemmt hár. Endurlífgandi formúlan endurnýjar orku hársins án þess að þyngja það.
Formúlan inniheldur vandlega valin E, F og P vítamín ásamt Cashmere. Vítamín verna hársvörðinn og laga hárið frá rótum til enda.
- Bestu innihaldsefni sem völ er á fyrir glansandi, heilbrigða og ljómandi lokka!
- Fullkomin næringarefni fyrir skemmt hár
- Gerir hárið mjúkt og glansandi
Notkunarleiðbeiningar
- Berðu hárnæringuna í rakt hárið nuddið mjúklega og skolið vandlega.
- Fagfólkið mælir með að nota Revitalizing Mask áður en Revitalizing hárnæringin er notuð.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.