Vörulýsing
Muse de la Fête styling set.
Þetta gjafasett inniheldur Styling Gel Maximum Hold og Moisturizing Styling Cream, og veitir þér öll verkfæri til að skapa nútímaleg og áberandi hárstíla – alveg upp á eigin spýtur. Hvort sem þú sækist eftir sleek útliti eða glans áferð, þá setur þetta sett engin mörk. Berðu rakagefandi mótunarkremið í hárið til undirbúnings og fullkomnaðu útlitið með gelinu. Engin hárgreiðsla er fullkomin án Backcomb-burstans, sem fylgir með sem gjöf í settinu.
Settið inniheldur:
Moisturizing Styling Cream – 150 ml
Styling Gel Maximum Hold – 100 ml
Backcomb bursti úr villisvínshárum







Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.