Vörulýsing
Heel Rescue Balm – Refresh and Care er næringarríkt fótkrem sem er sérstaklega hannað til að endurnýja og viðhalda raka í mjög þurri húð. Hefur einnig kælandi áhrif. Því gott að nota kvölds og/eða morgna fyrir ferskari fætur. Er vegan og inniheldur virk efni sem styrkja náttúrulega vörn húðarinnar.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á með hringlaga hreyfingum daglega á þreyttar og þurrar fætur.
Gott að nota einnig á kvöldin og/eða morgnanna til kælingar.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.