Vörulýsing
Blushy blush er hágæða kinnalitur. Formúlan er fínt möluð og silkimjúk, sem gerir hana auðvelt að blanda á húðina á fallegan hátt. Formúlan erlitsterk og skilar sér með líflegum litbrigðum.
Notkunarleiðbeiningar
Gott er að nota mjúkan bursta og dýfa honum í vöruna og dreifa úr. Liturinn er mjög ríkur, þannig að aðeins þarf lítið magn.
Blushy blush er fjölhæfur kinnalitur sem má nota á andlit, augu og varir.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.