Ingunn Sig fékk frænku sína hana Kolbrúnu Birnu Burrell fermingarstelpu til þess að vera módel fyrir okkur.
Við vijum taka það fram að fermingarstelpur þurfa að sjálfsögðu alls ekki að mála sig frekar en foreldrar leyfa og þær vilja, en fermingardagurinn er oft sá dagur sem að stelpur fá að farða sig í fyrsta skipti og við munum það örugglega margar hversu gaman það var.
Hér á eftir er því leiðarvísir frá Ingunni með einfaldri og náttúrulegri förðun sem allir geta nýtt sér – ekki bara fermingarstelpur. Óþarfi er að fylgja því frá a-ö en hægt er að taka frá því 1 eða 2 ráð sem ykkur þykja sniðug.
Förðun
Vörur
Hár
Ingunn gerði einnig nokkrar hárgreiðslur sem hún sýnir í myndbandinu hér fyrir neðan.
Vörur
Aukahlutir
7.280 kr. Original price was: 7.280 kr..5.096 kr.Current price is: 5.096 kr..
Ingunn Sigurðardóttir er viðskiptafræðingur og förðunarfræðingur með mikinn áhuga á snyrtivörum og hári. Hún útskrifaðist úr Háskólanum í Reykjavík árið 2018 og úr Mood Makeup School árið 2014 með hæstu einkunn í sínum hóp. Eftir stúdent flutti hún til London til að sækja námskeið við fatahönnun og fatasaum í London College of Fashion. Samhliða námi hefur Ingunn unnið sjálfstætt við að farða fyrir myndatökur, brúðkaup og allskyns tækifæri. Árið 2016 byrjaði hún einnig að gera greiðslur sem hefur vakið athygli á samfélagsmiðlum og í dag starfar hún sjálfstætt við farðanir, greiðslur og efnissköpun fyrir samfélagsmiðla.