Vörulýsing
Ljóst andlitskrem sem gefur 12 klukkustunda raka, fullkominn húðlit og vörn, allt í einum pakka. Áhrifarík, rakagefandi innihaldsefni, eins og hýalúrónsýra og fjölvirkt aloe vera-vatn, tryggja að húðin verði fyllri og frískari í allt að 12 klukkustundir. Tær og fallegur litur sem gefur fullkomna áferð og þekur fjölda húðtóna mjög vel.
Blandan hrindir frá sér svita og raka og tryggir að húðin fái ferska, náttúrulega áferð sem endist allan daginn. Olíulaus vara.
Helstu innihaldsefni/tæknilausnir: Mimetic-ShadeTM-tæknin tryggir að hver einasti litatónn samlagast fjölda húðtóna fullkomlega. Hýalúrónsýra og fjölvirkt aloe vera-vatn halda húðinni rakri í allt að 12 klukkustundir. Sólarvörn og andoxunarefni vernda húðina gegn skaðlegum útfjólubláum geislum, mengun, frjókornum og öðrum óhreinindum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.