Vörulýsing
Silkimjúkur augnblýantur sem er einstaklega auðveldur í notkun. Litsterkur, endist lengi og auðvelt að blanda. Öðru megin er blýantur sem skrúfaður er upp svo ekki er þörf á að ydda, hinumegin er svampur sem nota má til að blanda og mýkja línuna. Formúlan tekur 60 sekúndur að þorna svo hægt er að vinna hann auðveldlega fram að því.
Notkunarleiðbeiningar
Skrúfaðu augnblýantinn bara örfáa millimetra upp (ekki er hægt að skrúfa hann niður aftur og það má ekki leika lengi loft um hann, því það þurrkar hann). Undirstrikaðu augun. Notaðu áhaldið á hinum enda blýantsins til að blanda litinn. Láttu litinn þorna í 60 sekúndur til að hann smiti ekki. Settu lokið vandlega á aftur til að vernda silkimjúkt stiftið. Vöruna má nota eina sér eða yfir augnskugga. Notaðu uppáhalds Clinique-augnfarðahreinsinn þinn til að hreinsa vöruna af.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.