Vörulýsing
Púður og farði í einni vöru, í handhægum umbúðum. Púður með fullri þekju sem endist ótrúlega lengi. Má bæði nota yfir farða eða eitt og sér sem púðurfarða. Frábærlega endingargóð blanda sem tvöfaldar þekjuna. Hentar fyrir þurra og blandaða húð.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.