Vörulýsing
Öflugt augnkrem sem dregur úr sýnileika á fínum línum á augnsvæðinu. Með reglulegri notkun sést greinilegur munur, augnsvæðið fær fyllingu og raka sem dregur úr og hægir á öldrunarmerkjum á augnsvæðinu.
Notkunarleiðbeiningar
Notið tvisvar á dag, kvölds og morgna. Setjið lítið magn á baugfingur og dúmpið kreminu mjúklega á augnsvæðið.