Vörulýsing
Farðagrunnur sem minnkar opnar húðholur og bætir áferð húðar.
Primer sem jafnar húðlit, fyllir í húðholur og mýkir áferðina fyrir fullkomna undirstöðu fyrir hvaða farða sem er. Mattur ljómi, lengir endingartíma farða og er léttur rakagjafi.
Primer sem gott er að nota sem fyrsta skref á eftir kremi í húðrútínu/farðarútínu. Berið á í þunnu lagi á það svæði sem þið viljið matta hvað mest. Má fara á allt andlitið.







Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.