Vörulýsing
Augabrúnagel sem leggur augabrúnirnar samstundis þannig að þær haldast þéttar yfir allan daginn.
Glær og létt gelformúla með sveigjanlegum bursta sem mótar augabrúnahárin í rétta lögun. Langvarandi formúla og endist í allt að 12 klst
Staðreyndir um formúluna:
-Prófað af augnlæknum
-öruggt fyrir viðkvæm augu
-ofnæmisprófað og 100% ilmefnalaust
-klessist ekki
-vatnsheld formúla
-endist í 12 klst
Notkunarleiðbeiningar
Burstið gelinu í gegnum augabrúnahárin

















Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.