Vörulýsing
Torriden DIVE-IN hýalúrónsýru andlitsmaski er róandi, djúpnærandi og róar viðkvæma húð. 5D-Complex bætir strax upp rakatap húðar og skilur hana eftir vel nærða, mjúka og geislandi.
Sefar strax pirraða eða stressaða húð. Frábær þegar þú þarft að dekra við þig eða sem fljótlegur auka raki fyrir húðina.
Ofnæmisprófaður maski.
Inniheldur:
- 5D Hyaluronic Acid Complex
- Allantoin: Róar og gefur slökun
- Panthenol ( Pro – Vítamín B5 ) Styrkir húðina og veitir varanlegan raka og vernd gegn rakatapi
Tilvalið fyrir allar húðgerðir, sérstaklega þurra og viðkvæma húð
Notkunarleiðbeiningar
Eftir hreinsun skaltu setja maskann yfir andlitið .
Látið maskann vera á – í 15 – 20 mínútur.
Fjarlægðu síðan og klappaðu afganginum af vökvanum inn til að fá aukinn raka.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.