Bondi Sands – Fragrance Free SPF 30 Mist

3.000 kr.

Sumarið er komið! Njóttu sólríkra daga að hætti Bondi Sands með Fragrance Free SPF 30 Mist. Andlits sólarvarnarúði sem er ilmefnalaus og  veitir góða vörn gegn UVA og UVB geislum. Mildur úði sem fer hratt inní húðina og skilur ekki eftir sig hvíta bletti eða slikju.

160g

 

Á lager

Þú kaupir sólarvörn eða brúnkukrem frá Bondi Sands á tímabilinu 1. júní – 24. ágúst 2025 og tekur mynd af kvittun og skráir þig með henni til leiks inn á www.bondisands.is Í verðlaun er ógleymanleg ævintýraferð til Ástralíu fyrir tvo, þar sem þið getið upplifað sólina, strendurnar og náð ykkur í ekta ástralska brúnku!