Vörulýsing
No.001 brún/svörtu augnhárin eru létt, wispy augnhár sem eru tilvalin fyrir þá sem eru að leita að náttúrulegu augnhára útliti. 3/4 lengdin er þægileg í notkun og því óþarfi að snyrta eða stytta augnhárin.
Með styttri augnháraböndum er þetta fullkomið fyrir þá sem eru að nota augnhár í fyrsta skiptið. Hægt að nota allt að 10 sinnum. Hver augnhárapakki kemur með latexlausa augnháralíminu okkar sem endist í allt að 18 klukkustundir.
Notkunarleiðbeiningar
- Mátið augnhárin við augun og klippið þau til ef þarf. Best er að klippa alltaf af ytri krók augnháranna til að halda formi augnháranna.
- Berið límið á bandið á augnhárunum
- Bíðið í um 20-30 sek eða þar til límið byrjar að þorna
- Með hjálp augnháratangarinnar frá Eylure: Setjið augnhárin upp við rót þinna augnhára og leggðu þau eins þétt upp við rótina og þið komist. 5. Lagfærið augnhárin svo þau falli alveg að ykkar augnlokum
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.