Vörulýsing
Breiðvirkasta öldrunarvörnin okkar frá Lancaster, Sun Perfect Unifying Serum SPF50. Vinnur að því að snúa við sýnilegum öldrunareinkenum og sýna ljómandi og yngra yfirbragð. Verndar húðina gegn UVB og UVA geislum, sýnilegu ljósi og innrauðum geislum. Hjálpar að vinna á sólarskemmdum í húð. Serumið inniheldur níasínamíð og c-vítamín sem vinnur á dökkum blettum og öldrun húðar. Létt áferð og gefur fallegan ljóma.
Fyrir allar húðtýpur, auðvelt í notkun, hægt að nota sem grunn fyrir förðun, létt áferð.