Vörulýsing
Varamaski ríkur af Hyaluronic Acid sem sléttir og fyllir varirnar samstundis af miklum raka. Eftir aðeins eina notkun líta varirnar ferskar, glansandi og heilbrigðar út.
Maskinn hefur gelkennda áferð og er fjölnota. Gefur öflugan raka dag sem nótt, fyllir varirnar samstundis og dregur úr útliti fínna lína. Hægt er að nota maska sem grunn fyrir gloss eða varalit.
+ Gefur mikinn raka samstundis
+ Dregur úr þurrum línum og gerir varirnar sléttari
+ Gerir varirnar fyllri
+ Eykur ljóma
Notkunarleiðbeiningar
Berið eins mikið magn af maskanum á varirnar eins og þarf.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.