Vörulýsing
Uppgötvaðu hina fullkomnu blöndu af stíl og virkni með Silver Cloud Large Scrunchie í tveimur litum. Þessi mjúka hárteygja fer mjúkum höndum um hárið þitt og hentar öllum háralitum.
Helstu kostir:
Silfurjónir sem ofnar eru í satínið koma í veg fyrir bakteríuvöxt og halda teygjunni hreinni lengur.
Hárteygjur eins og þessi, sem hrindir frá sér bakteríum, dregur úr bakteríusöfnun frá olíum og svita og eru því tilvaldar fyrir æfingar og daglega notkun.
Hágæða satínefni kemur í veg fyrir að hárið brotni og verði FRIZZY.
Mjúkt satínið hentar fyrir viðkvæma húð og hársvörð.
Sterkt og endingargott efni tryggja að þessi hárteygja þolir daglega notkun og heldur gæðum sínum þótt á reyni.
Um Silver Cloud
Silver Cloud framleiðir hágæða satínvörur sem ofnar eru með náttúrulegum silfurjónum sem vinna gegn bakteríum. Þegar þú sefur á satínkoddaveri dregur það minna í sig af húðvörunum þínum sem hjálpar til með að viðhalda náttúrulegum olíum húðar og hárs. Þetta þýðir að húvörurnar þínar enda ekki í koddaverinu heldur ná frekar að vinna sitt verk á húðinni meðan þú sefur rótt.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.