Vörulýsing
Gjafasettið er að andvirði 30.825 kr.
Fallegur gjafakassi sem inniheldur Vital Perfection Advanced Cream í fullri stærð ásamt Clarifying Cleansing Foam 15 ml., Treatment Softener 30 ml., Ultimune Power Infusing 10 ml. ásamt Ginza Night ilmprufu.
Hverjum hentar varan
Venjulegri þroskaðri húð.
Notkunarleiðbeiningar
Eftir hreinsun með Clarifying Cleansing Foam og mýkjandi meðferð með Treatment Softener skaltu bera Vital Perfection Advanced Cream með „Sculpturist“-aðferðinni:
1. Með munninn lokaðann, horfðu upp til að teygja hálsins og haltu stöðunni í 10 sekúndur.
2. Í sömu stöðu skaltu halda vörum þínum saman og halda í 10 sekúndur.
3. Teygðu munnvikin til hliðanna og haltu í 10 sekúndur.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.