Vörulýsing
Níasínamíð líkamsskrúbbur sem er einstaklega ríkur af andoxunarefnum sem stuðla að sléttari, bjartari og heilbrigðari húð. Skrúbburinn freyðir létt á meðan hann slípar húðina og er með mildum blóma/ávaxta ilm. Skrúbburinn er fullkominn fyrir alla sem vill sjá árangur. Hentar vel fyrir viðkvæma húð. Skúbburinn er með róandi en áhrifaríkum innihaldsefnum.
Helstu Innihaldsefni
NIACINAMÍÐ: Hjálpar til við að róa viðkvæma og pirraða húð. Jafnar húðlitinn og dregur úr roða
BERJA extract: Þetta öfluga andoxunarefni stuðlar að langtímaheilbrigði húðarinnar með því að hjálpa til við að hindra áhrif sindurefna, sem valda öldrun húðarinnar.
GRÆNT TE: Róandi andoxunarefni sem vernda húðina gegn húðskemmdum auk þess að jafna húðlitinn. Skrúbburinn er vegan og cruelty free
Notkunarleiðbeininga
Taktu lófafylli af vörunni. Nuddaðu yfir blauta húðina á meðan þú ert í sturtu. Nuddaðu í hringlaga hreyfingum og skolaðu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.