Vörulýsing
Ljómaaukandi dagkrem sem er viðbót við Super Restorative-línuna, en hún er hönnuð fyrir húð sem glímir við aldurstengdar hormónabreytingar.
Rannsóknarstofur Clarins hafa sameinað öflugustu ljómaaukandi innihaldsefnin saman við einstaka plöntukjarna til að endurnæra, endurnýja og fegra húðina. Dag eftir dag endurheimtir húðin náttúrulegan og rósalitaðan ljóma sinn.
Clarins sameinar þrjú sérvalin innihaldsefni fyrir ljómaaukandi áhrif til að færa húðinni þrjár víddir af útgeislun: ljómandi húð, jafn húðtónn og slétt áferð.
Blanda sjö plöntukjarna endurlífgar ungleika og ljóma húðarinnar. Einstök áferð sem gengur auðveldlega inn í húðina og gerir hana samstundis ljómameiri.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.