Mádara – Skinonym Foundation

7.420 kr.

Viltu jafnara yfirborð og fallegan ljóma? Þá er þetta farðinn fyrir þig! Léttur farði sem þekur vel og gerir yfirborð húðar ferskara og jafnara. Mýkjandi sameindir gefa einskonar flauels áferð á húð. Peptíð úr plöntum hjálpa til við að auka kollagen myndun og stuðla að fersklegra útliti. Kaolin eða hvítur leir hjálpa til við að matta yfirborð og draga úr olíuframleiðslu. Farðin er samsettur úr hreinum steinefna litarefnum og án gervi litarefna.

Ef þú kaupir vörur frá Mádara yfir 9.990 kr þá fylgir með: ❤️15ml Smart Anti-Fatigue Eye Cream ❤️15ml lúxusprufa af Derma Collagen Firming Cream. ❤️15ml lúxusprufa af Derma Collagen Night Cream. Kaupaukinn er að andvirði 12.480 kr Kaupaukinn bætist sjálfkrafa við körfuna á meðan birgðir endast og skilyrðum er fylgt.