Vörulýsing
SOS línan er hönnuð fyrir húð sem þarf á raka og umhyggju að halda. Hentar öllum en einstaklega vel fyrir pirraða húð, húð í ójafnvægi eða húð í rakaskorti.
Notkunarleiðbeiningar
Fyrst er húðin hreinsuð með Miceallar vatninu, svo er serumið sett á og að lokum kremið. Má nota kvölds og morgna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.