Vörulýsing
Skin Hero Glow gefur húðinni « glass skin» (geislandi) áferð ásamt því að vera húðbætandi.
Skin Hero Glow er litalaust krem sem fullkomnar húðina og gefur geislandi áferð strax við fyrstu notkun. Eftir 7 daga notkun má sjá mikla umbreytingu á húðinni þökk sé hyalúónsýrunni sem gefur raka, Gingsengi sem endurnærir, styrkir og stinnir og Mandarínuþykkni sem skilur húðina eftir ljómandi með „glassskin“ áferð strax eftir fyrstu notkun.
Húðin verður sléttari með jafnari húðlit og geislandi áferð.
White Ginseng complex: hjálpar til við að slétta og gefa húðinni raka
Mandarínþykkni: hjálpar til við að ná upp ljóma húðarinnar
Djúphreinsandi ensím: hjálpar til við að betrumbæta áferð húðarinnar
Hyaluronic sýra: hjálpar til við að viðhalda náttúrulegum raka húðarinnar
Notkunarleiðbeiningar
Settu 1 til 2 pumpur af SKIN HERO GLOW á andlitið á morgnana. Smyrjið mjúklaga yfir andlitið og vinnið út frá miðju til að fá fallegri áferð og jafnt yfirbragð.
SKIN HERO GLOW er virk húðvara sem hægt er að nota á eftir eða í stað venjulegs andlitskrems (fer eftir þörfum þinnar húðar) ávallt skal nota það sem seinasta part af morgunhúðrútínunni hvort sem það er notað eitt og sér eða yfir annað krem eða farða.
Til að fullkomna útlitið notaðu Skin Hero Eye. Þetta virka augnkrem vinnur á þreytumerkjum og lýsir upp augnsvæðið. Húðin í kringum augun verður frísk þrátt fyrir svefnlausa nótt.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.