Vörulýsing
Upplifðu eina af vinsælustu hreinsivörunum okkar, SILKY PURIFYING SILK PEELING POWDER. Hún færir þér milda en djúpa hreinsun og endurnærir húðina og litaraftið.
Þessi magnaða vara, í takmörkuðu upplagi, er glædd kjarna Koishimaru-silkis og lífsþrótti Ginseng-þykknis, en inniheldur auk þess matcha-þykkni. SENSAI sviptir hulunni af tærleika og ljóma þinnar húðar.
Notkunarleiðbeiningar
PEELING POWDER inniheldur 100 skammta. Snúið flöskunni á hvolf og skammtateljarinn setur rétt magn fyrir hverja notkun. Bleytið upp með vatni og myndið frorðu, nuddið varlega á allt andlitið og fjarlægið með vatni.
Má nota 2-3var í viku, kvölds eða morgna.