Vörulýsing
Þessi líkamsskrúbbur inniheldur lífræna sykurkristalla, heslihnetuolíu og hreinar ilmkjaraolíur sem fjarlæga þurrk og óhreinindi og veita húðinni næringu. Húðin verður silkimjúk, slétt og nærð. Kremaða áferðin bráðnar á húðinni og hefur stinnandi áhrif þökk sé ilmkjarnaolíunum. 99% náttúruleg innihaldsefni.
Notkunarleiðbeiningar
Nuddið vel á raka húð með hringlaga hreyfingum. Nuddið sérstaklega vel yfir þurr svæði eins og fætur, hné og olboga. Skolið vel af.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.