STYLPRO Beauty Storage Pod er fullkomin lausn fyrir til að geyma og skipuleggja snyrtivörurnar þínar. Þessi örugga og stílhreina hirsla er hönnuð með fjórum mismunandi stórum geymsluhólfum, sem gerir hana fullkomna til að skipuleggja snyrtivörur, förðununarvörur, fylgihluti og fleira í ýmsum stærðum!
STYLPRO Beauty Storage Pod er auðveld geymslulausn sem einfaldar rútínuna þína. Glæra hlífin heldur vörunum þínum öruggum fyrir ryki og raka, en gerir þér einnig kleift að sýna þær með stolti á snyrtiborðinu þínu, á baðherberginu þínu eða jafnvel í svefnherberginu þínu.
Inniheldur
1 x STYLPRO Beauty Pod
3 x skúffur
Lok sem hægt er að taka af
Kostir og eiginleikar
4 mismunandi geymsluhólf fyrir snyrtivörur og fylgihluti af ýmsum stærðum
2 týpur til að velja um
2 x minni skúffur, 1 x stærri skúffa
Gegnsær toppur til að sýna vörurnar þínar
Færanlegt með handfangi
Létt hönnun
Tilvalið fyrir heimanotkun eða ferðalög
Tilvalið til að hafa snyrtivörur snyrtilegar og skipulagðar
Stílhrein smáatriði
Vatnsheldur
Aðskiljanlegir hlutar fyrir ferðalög og geymslu
Notkunarleiðbeiningar
Fjarlægðu plastfilmuna af hlífinni
Lyftu hlífinni upp til að geyma vörur í efsta hólfinu
Til að losa efsta hlutann til að komast á neðra hólfið skaltu draga hliðarklemmurnar upp og lyfta handfanginu.
Notaðu gúmmíflipa til að opna skúffur
Mál á Podlette
Lengd: 25.5cm
Breidd: 27.5cm
Hæð: 40.5cm