Vörulýsing
Hreinsifroða sem veitir húðinni aukinn ljóma og bætir áferð húðarinnar.
L’Oréal Paris Revitalift Vitamin C* hreinsifroðan veitir freyðandi og milda hreinsun á húðinni á sama tíma og hún gefur ljóma og fínpússar áferð húðarinnar. Formúlan er auðguð með C-vítamíni* og Salisýlsýru. Hreinsifroðan skilur húðina eftir mjúka, slétta og ferska. C-vítamín*: bætir ljóma, fínpússar áferð húðarinnar og dregur úr sýnileika svitahola. Salisýlsýra: Fjarlægir dauðar húðfrumur ásamt húðfitu og gerir húðina sléttari
Notkunarleiðbeiningar
Setjið hreinsifroðu í lófann og berið á rakt andlit og háls svo það freyði. Síðan skal skola froðuna af andliti og hálsi þar til hún er alveg farin. Notist kvölds og morgna. Svo er haldið áfram með húðrútínuna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.