Vörulýsing
„Nýr hand- og líkamshreinsir gerður úr náttúrulegum innihaldsefnum. Phyto-powered Complex hjálpar til við að leysa upp og skola öll óhreinindi í húðinni. Formúlan hvorki þurrkar né strípar húðina af náttúrulegum raka. Formúlan hentar öllum líkamshúðgerðum og er vegan
Staðreyndir um formúluna:
-Inniheldur ekki súlfat hreinsa
-94% náttúruleg innihaldsefni
-Silicon frítt
-Endurvinnanleg flaska úr 50% PCR“
Notkunarleiðbeiningar
Annað hvort í sturtunni eða við vaskinn, setjið hreinsirinn á þurra húð, nuddið og skolið
Meira um Origins
Vörurnar frá Origins eru náttúrulegar og framleiddar án parabena, phthalates, propylene glycol, mineral olía, PABA, peetrolatum, parrafin og DEA
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.