Vörulýsing
Þetta serum-í-tóner styrkir varnir húðarinnar, gefur rakagefandi grunnlag, mýkir, tónar og undirbýr húðina fyrir næsta skref í húðrútínunni þinni. Samsett með húðvörn sem styrkir Ceramide NP og Panthenol til að koma í veg fyrir rakatap og rakagefandi glýserín.
Prófað af húðsjúkdómalæknum.
Lykil innihaldsefni:
Ceramid NP: Styrkir varnir húðarinnar og læsir inni raka
Panthenol: styrkir varnir húðarinnar
Glýserín: gefur húðinni samstundis raka
Klínískar:
+ Eykur raka samstundis um 134%*
+ Gefur húðinni raka í 24 klst
+ Styrkir varnir húðarinnar um 24% **
+ Gefur húðvörn í 8 klst
+ 21% sléttari húð ***
*Klínískar prófanir á 24 konum, strax eftir notkun
**Klínískar prófanir á 31 konu, eftir notkun á vörunni í 8 klst
***Klínískar prófanir á 31 konu, eftir notkun á vörunni í 4 vikur.
Niðurstöður samstundis*:
+ 95% eru sammála um að húðin sé endurnærð
+ 94% eru sammála um að húðin sé slétt
+ 92% eru sammála um að þeim liði vel í húðinni
+ 92% eru sammála um að húðin væri rakanærð
+ 84% sögðu að varan undirbyggi húðina fyrir næsta skref í húðrútínunni sinni
*Neytendapróf á 114 konum strax eftir að hafa notað vöruna einu sinni.
Notkunarleiðbeiningar
Eftir hreinsun skaltu nudda hæfilegu magni á allt andlitið með því að nota hendurnar eða bómull.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.