Vörulýsing
Retinol 1% in Squalane er vatnslaus formúla sem inniheldur 1% Retinol. Retinol er efni sem bætir útlit fínna og djúpra lína sem myndast við tap á kollageni og elastíni, á sama tíma jafnar Retinol áferð og lit húðarinnar. Þessi snilldar formúla er styrkt með Squalane sem er rakagefandi efni sem finnst náttúrulega í húðinni og eykur raka á yfirborði húðarinnar og hjálpar henni að berjast gegn þurrki sem getur tengst við notkun á Retinoli.
The Ordinary ráðleggur notendum að byrja á að nota Retinol 0.2% in Squalane og vinna sig hægt og rólega upp í Retinol 0.5% í Squalane og svo í Retinol 1% í Squalane. Að því sögðu, ef einstaklingur er með viðkvæma húð væri ákjósanlegra að nota nýrri retinoid tækni, t.d. Þá sem finnst í Granactive Retinoid 2% Emulsion.
Varúð:
Retinoids geta gert húðina enn viðkvæmari fyrir UV geislum. Sólarvörn er sérstaklega mikilvæg þegar einstaklingar nota Retinoids. Það má ekki nota þessa vöru með öðrum vörum sem innihalda Retinoids eða Retinoid Acid. Þessi vara er ekki meðferð fyrir unglinga þrymla.
Ekki er mælt með að ófrískar konur eða með barn á brjósti noti vörur sem innihalda formúlur með Granactive Retinoid eða Retinol.
Notkunarleiðbeiningar
Berið lítið magn á andlit að kvöldi til, eftir vatns serum en fyrir þyngri meðferðir. Ekki má nota þessa vöru með öðrum Retinoid meðferðum og forðast skal að vera í sólinni án varnar. Þegar varan hefur verið opnuð ætti að geyma hana í kæli og nota innan þriggja mánaða.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.