Vörulýsing
Argireline Solution 10% er háþróuð formúla sem vinnur á djúpum línum á milli augna og broslínum á áhrifaríkan hátt. Serumið inniheldur mikinn styrk Argireline™ sem gefur sléttari húð. Við mælum með að nota ekki þessa vöru með hreinum sýrum eða vörunum Ethylated Vitamin C (LAA/ELAA), Resveratrol 3% + Ferulic Acid 3%. eða Marine Hyaluronics“
Hentar: Öllum húðgerðum
Notkunarleiðbeiningar
Setjið nokkra dropa á ennið og í kringum augun, tvisvar á dag.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.