Vörulýsing
Rakakrem með lit sem gefur náttúrulega þekju, 12 klst raka og er svita- og raka þolið. Rakakremið vinnur á sama tíma á litabreytingum í húðinni með vítamín C og verndar húðina fyrir umhverfisáhrifum með SPF15.
– Létt þekja
– Hyaluronic Acid
– Endingargott
– Svitaþolið
– Náttúruleg áferð
– Vítamín C
– Rakaþolin
– Broad Spectrum SPF15
Provitamin D og Kaktusblóm vinnur á því að styrja varnarlög húðarinnar.
Notkunarleiðbeiningar
Notið fingur eða förðunarbursta til að bera vöruna á húðina, byrjið frá miðju andlitsins. Eftir að búið er að dreifa vörunni jafnt yfir andlitið er best að nota heita fingurna til þess að bræða vöruna inn í húðina
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.