Vörulýsing
Létt orkugefandi formúla sem gefur góðan raka og kemur jafnvægi á húðina. Formúlan dregur samstundis úr olíumyndun, eykur raka húðarinnar og dregur úr roða.
Fyrir hvaða húðtýpur:
- Venjulega
- Blandaða
- Olíukennda
Fyrir hvaða húðvandamál:
- Erta húð, mikla olíumyndun
- Roðakennda
- Stórar húðholur
- Þurra/blandaða húð sem skortir raka en þarf jafnvægi
– 92% náttúrulegt
– Orsakar ekki bólur og stíflar ekki húðholur
– Olíulaust
– Ilmefnalaust
– Án allra dýraafurða
– Án silicon, súlfat, þurrkandi alkahóla og mineral olía
Notkunarleiðbeiningar
Berið á húðina kvölds og morgna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.