Vörulýsing
Eau de Parfum fyrir konur. Fágað, glæsilegt og tímlaus. Eau du Soir minnir á gönguferð um garða Alcazat í Seville á Spáni, í rökkri, þegar sýrenu-blómið andar frá sér ilmi sínum.
Fágað eau de parfum sem sameinar ferskleika sítruss og munúð blóma, auðkennt með glæsilegri chypre-undirskrift. Það er ást við fyrstu sýn á milli mandarínu og sólblauts greipaldins. Hin ákafa rós og fíngerð jasmína bregðast djarft við seiðandi tónum sýrenu-blómsins og ilmberkju. Lokahnykkurinn: grunnnótur rafs og patchouli umvefja ávaxta- og blómakenndar ilmnóturnar og skilja eftir sig glæsilegan ilm í faðmi þess sem hann ber.
Toppnótur: Mandarin, Grapefruit, Pepper
Miðjunótur: Syringa, Jasmine, Rose, Ylang-Ylang, Lily of the Valley, Iris, Genever Clove
Grunnnótur: Musk, Amber, Oak mouss, Patchouli, Cistus
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.