Vörulýsing
Bætiefni í hylkjaformi sem inniheldur náttúrulega jurtablöndu sem er sérhönnið til að auka hárvöxt.
Hair Gro er tilvalin blanda sem inniheldur öll þau efni sem þörf er á.
Hair Gro inniheldur Procyanidin B2 úr eplum, olíu úr ávexti pálmatrés, en þessi ávöxtur inniheldur tocotrienol, efni sem er í E vítamín fjölskyldunni og er þekkt fyrir að hafa jákvæð áhrif á almenna heilsu og sérstaklega öflugt vítamín fyrir hársvörðinn og hársekkina (hárrótina) þar sem ný hár myndast. Auk þess inniheldur blandan hirsi, amínósýrur, bíótín og sink sem stuðlar að viðhaldi eðlilegs hárs.
Vegan, sykur,- mjólkur-, og glútenlaust.
Notkunarleiðbeiningar
2 hylki á dag
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.