Vörulýsing
Hárbætiefni í töfluformi sem innhalda jurtablöndu með það að markmiði að hvetja til hárvaxtar og auka umfang hársins.
Hair Volume inniheldur náttúrulega vaxtarvakann Procyanidin B2 sem unnin er úr eplum. Töflurnar næra rætur hársins með bíótíni sem hvetur hárvöxt og umfang hársins, kopar sem hjálpar við að viðhalda hárlit ásamt amínósýruna L-cysteine sem kemur í veg fyrir hárþurrk og viðheldur áferð og þykkt hárs. Að auki inniheldur Hair Volume eplasafa, sink og þykkni úr hirsi sem er mikilvægt fyrir hárið og hefur það að markmiði að gera það líflegra og fallegra.
Laktósafrí og Glúteinfrí Vara.
Notkunarleiðbeiningar
Ein tafla á dag
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.