Vörulýsing
Les Phyto-Ombres eru stakir augnskuggar fáanlegir í 20 ljómandi, áköfum og tælandi tónum. 5 áferðir: mött, silkikennd, metal, ljómandi og glitrandi. Augun verða lýst upp og þrívíddaráhrif sköpuð að hætti Sisley. Skynjunaráferð formúlunnar bráðnar inn í húðina og skilur eftir ofurfína sléttandi filmu. Formúlan er augðuð náttúrulegum efnum sem veita viðkvæmri húð augnlokanna þægindi og mýkt.
Þolprófað af augn- og húðlæknum. Hentar viðkvæmum augum og augnlinsunotendum.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu á augnlokin með meðfylgjandi ásetjara, augnskuggaburstum frá Sisley eða jafnvel fingurgómum. Les Phyto-Ombres eru ótrúlega auðveldir í notkun, hægt er að byggja þá upp, blanda og auka ákefð eftir því sem þú vilt. Augnskuggana má nota sem grunn til að jafna augnlokið, sem einn lit á augnlokinu til að skapa dýpt, meðfram augnháralínunni sem nútímalegan augnlínufarða eða undir augabrúnirnar og innri horn augnanna til að lýsa upp augnsvæðið.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.