Vörulýsing
Phyto-Touche Illusion d’Été er milt sólarpúður með gel-púðuráferð sem á augabragði veitir náttúrulega sólkyssta ásýnd. Nýstárleg sléttandi blanda sem veitir mjúkan fókus og ljómandi niðurstöðu. Örsmáu litarefnin tryggja besta litinn fyrir náttúrulega og jafna niðurstöðu. Einstök áferðin jafnar yfirbragðið án þess að ofhlaða húðina. Formúlan er auðguð gardeníu, silkivíði og garðalind fyrir mýkt og þægindi.
Hentar öllum húðgerðum og húðlitum. Phyto-Touche Illusion d’Été er hægt að nota allt árið um kring fyrir sólkysst áhrif.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu yfir allt andlitið fyrir heilbrigðan ljóma. Berðu einnig á svæði þar sem sólin skellur á náttúrulega til að skapa sumarlega tilfinningu: byrjaðu á kinnbeinunum og færðu þig upp ennið og síðan niður aftur til að mynda töluna 3. Berðu á axlir og bringu ef þannig ber við.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.