Vörulýsing
Color Riche Intense Volume Matte eru litsterkir varalitir sem gefa fallega og jafna matta áferð.
Púður litarefni sem tryggir sterkan og jafnan lit sem gefur matta áferð sem rennur ekki til eða blæðir.
Formúlan inniheldur Hyaluronic sýru og argan olíu sem veitir vörunum þínum næringu og þurrkar þær ekki þrátt fyrir fallega matta áferð.
Notkunarleiðbeiningar
Berið varalitinn í miðju varanna og færið ykkur út til hliðar til að fá jafna og fallega áferð.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.