EIGINLEIKAR:
Skrúbbur fyrir blandaða til olíukennda og acne-prone húð.
KLÍNISK EINKENNI:
Blönduð til olíukennd húð einkennist af húðfitu annað hvort á T-svæðinu (blönduð) eða yfir öllu andlitinu (olíukennd húð). Þessi klínísku einkenni eru: glans, dauft yfirbragð og oft víkkaðar húðholur.
Stundum geta komið fram bólur eða fílapenslar. Ef þessi einkenni koma reglulega fram er talið að húðin sé acne-prone.
HVAÐ GERIR VARAN:
Sébium Gel gommant hreinsar og skrúbbar yfirborð húðarinnar mjúklega án þess að þurrka hana.Skrúbburinn útrýmir lýtum, sléttir áferð húðarinnar og kemur í veg fyrir að svitaholur stíflist. Ofurmild og sápulaus formúla sem ertir ekki húðina.
Samsett úr zinc sulphate og copper sulphate, sem hreinsar húðina, minnkar sjáanleika á bólum og takmarkar fituframleiðslu.
Hreinsirinn er ofur-mildur, sápulaus formúla sem virðir jafnvægi húðarinnar. DAFTM (Dermatological Advanced Mótun) eykur þolmörk viðkvæmustu húðarinnar.
Undirbýr húðina áður en krem er borið á
NOTKUNARLEIÐBEININGAR:
Berðu Sébium Gel gommantt á raka húð. Nuddaðu í 1-2 mínútur iog skolið af.. Þurrkaðu húðina varlega. Notist 1-2 í viku. Forðist að varan berist í augu
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.