Vörulýsing
Leyfðu töfrunum að gerast með Bondi Sands Wonder Potion olíunni. Olía sem róar erta húð og kemur í veg fyrir öldrunar einkenni: Wonder Potion olían lætur alla þínar óskir verða að veruleika. Inniheldur hafþyrni, kalendula þykkni og rósaolíu, húðin fær meiri ljóma og verður vel nærð og full af raka. Olían hentar viðkvæmri húð, er ilmefnalaus, prófað undir eftirliti húðlækna og er Non-comedogenic svo hún stíflar ekki svitaholur.
Helstu kostir:
Húðin fær heilbrigt útlit
Eykur raka og teygjanleika húðarinnar
Gefur góðan raka og næringu
Hjálpar til við að róa húðina og endurnýja þreytta, líflausa húð
Notkunarleiðbeiningar
Skref 1: Berið 2-3 dropa af Wonder Potion Hero olíunni á hreina, þurra húð eða bættu við rakakremið þitt fyrir extra raka.
Skref 2: Fyrir sem bestan árangur, notið kvölds og morgna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.