Vörulýsing
Litaleiðrétting á sem einfaldasta máta! Stiftið rennur auðveldlega á húðinni og jafnar strax út litaójöfnur og birtir dökk svæði. Kremuð formúla sem auðvelt er að byggja upp. Varan gefur húðinni góðan raka með hjálp frá Coffee Seed Extract og Salicorna fyrir fylltri og mýkri húð. Varan endist fallega í 12 klukkustundir
Vörulýsing
Eftir að hafa undirbúið húðina með Vitamín Enriched Face Base og undir augun með Vitamín Enriched Eye Base, berðu litaleiðréttinguna yfir dökka bletti og annan misliti á húðinni. Sláðu fingrinum létt og blandaðu eftir þröfum. Fylgdu eftir með Skin Concealer Stick. Passar vel með Skin Long Wear Weightless foundation SPF 15 fyrir fallega jafna förðun
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.