Vörulýsing
PINK PRIMER & CARE býr yfir öllum kostum farðagrunns og dagkrems! Uppgötvaðu þessa margvirku vöru sem sameinar fegrandi eiginleika farðagrunns og rakagefandi eiginleika dagkrems í einni vöru.
Þessi fegrandi formúla býr yfir öllum eiginleikum farðagrunns sem:
– sýnilega sléttir úr húðinni og jafnar út litarhaftið svo að farði helst lengur á.
– undirbýr húðina svo auðveldara verður að bera farða á hana.
Kremið býr yfir öllum kostum rakakrems, þökk sé rakagefandi formúlunni sem inniheldur laufaseyði af japönskum persímónutrjám, sem:
– fyllir húðina samstundis af raka og viðheldur honum allan daginn.
– lagfærir áferð húðarinnar meira dag eftir dag og dregur saman húðholur.
Ef þú ert að leita að óaðfinnanlegri og ljómandi húð er þetta kremið sem þú hefur leitað að!
Rósableik formúlan hentar fyrir alla húðtóna.
Virk innihaldsefni:
– Laufaseyði af japönskum persímónutrjám (e. Japanese persimmon leaf extract): Býr yfir andoxunarefnum og dregur saman húðholur.
– Japönsk kamelíu fræjaolía (e. Camellia japonica oil): þekkt fyrir andoxunarvirkni og sléttandi eignleika, bætir teygjanleika húðar.
– Graskersfræjaolía (e. Pumpkin seed oil): þekkt fyrir andoxunarvirkni og verndar gegn rakaskorti.
Prófað undir eftirliti húðlækna.
Hverjum hentar varan?
Hentar öllum húðtegundum.
Notkunarleiðbeiningar
Frábær grunnur undir farða. Berðu á áður en þú setur farða á húðina
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.