Vörulýsing
Þessi næringarríki varasalvi – með átta nærandi jurtaolíum og smjöri – er tvíþætt meðferð + næturmaski sem gerir varirnar mjúkar og sléttar.
Varasalvinn bráðnar við notkun, sléttar og græðir varirnar með mýkjandi innihaldsefnum, svo sem apríkósuolíu og nærir þær með plöntusmjöri sem inniheldur avókadó og mangósteina.
94% innihaldsefnanna eru náttúruleg efni og blandan hjálpar þér að binda rakann í vörunum og gera þær fallega gljáandi.
Helstu innihaldsefni:
Avókadó – nærandi ofurfæða sem gerir varirnar frísklegar, rakar og hraustar.
Átta olíur og smjör úr plöntukjarna – rakagefandi og mýkjandi, með miklu magni næringarefna sem mýkja og slétta.
Notkunarleiðbeiningar
Notist eftir þörfum til að næra varirnar.
Til að meðhöndla yfir nótt er varan borin á í talsverðu magni rétt fyrir háttinn.
Meira um Origins
Vörurnar frá Origins innihalda hágæða plöntur og innihaldsefni frá jörðinni og hafinu sem eru blönduð með öruggum, hreinum aðferðum sem styðjast við háþróaða tækni og vísindi.
Vörurnar frá Origins eru framleiddar úr sjálfbærum hráefnum, með vindorku og vistvænum framleiðsluaðferðum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.