Infallible Matte Cover er farði með sérstaklega góðri endingu, sem er allt að 24 tímar. Formúlan býr yfir blurring eiginleikum svo áferð húðarinnar virðist jafnari. Farðinn er vatnsheldur og gefur mikla þekju og endist allan daginn. Farðinn kastar einnig frá sér svita.
Farðinn er non-comedegenic og er með SPF18.
Berðu farðann á andlitið með svampi, förðunarbursta eða höndunum. Gott er að byrja í miðju andlitsins og færa sig til hliðanna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.