Vörulýsing
Gjafasettið er að andvirði 10.780 kr.
Gjafasett frá L’Oréal Paris sem inniheldur Revitalift Clinical 12% Vitamin C Serum og Revitalift Clinical Daily UVA Fluid SPF 50. Serumið inniheldur 12% af hreinu C+E vítamíni og Salicylic sýru. Formúlan vinnur fljótt á 3 lykilatriðum öldrunar – litatón húðar, áferð húðar og fínum línum. Kremið inniheldur andoxunarefni, C-vítamín og UV vörn. Létt formúla sem er ekki klístruð og hentar fullkomlega til daglegrar notkunar. Kremið er með SPF 50.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.