EIGINLEIKAR:
Mjög þurr, ert til atópísk viðkvæm húð með kláða. Má nota á ungbörn, með undantekningu ekki á fyrirbura.
KLÍNISK EINKENNI
Mjög þurr húð einkennist af óþægindum og stífleika ásamt mögulegum kláða, sprungum og sárum á stöðum sem verða mest fyrir áreiti. Ert eða atópísk húð er þekkt fyrir mjög mikinn þurrk, rauð sár og mikinn kláða.
HVAÐ GERIR VARAN:
MIKIL NÆRING: LipigeniumTM blandan samanstendur af lípíðfitum sem finnst náttúrulega í húðþekju, endurbyggir varanlega húðvarnir með því að örva líffræðilega nýmundun húðfitu og próteina sem mynda millikjarnafrumusementið.
MJÖG RÓANDI: Húðlyf gegn kláða, PEA léttir hratt kláða og dregur úr löngun til að klóra.
The Skin Barrier TherapyTM formúlan takmarkar viðloðun ákveðinna baktería við yfirborð húðarinnar. Þessar bakteríur geta aukið þurrka í húðinni.
EINKALEYFI OG VIRK INNIHALDSEFNI:
Skin Barrier TherapyTM formúlan kemur í veg fyrir að bakteríur viðloða við yfirborð húðarinnar. Þessar bakterríur geta örvað þurrk húðarinnar.
Önnur virk innihaldsefni:
- Eykur framleiðslu á húðfitu og próteinum, endurskapar varnir húðarinnar: LipigeniumTM (fatty acids + biolipids)
- Dregur úr kláða hratt og löngun til að klóra sér: PEA + β-sitosterol + Zinc gluconate
- Nærir og ver húðina: Glycerine + Fituefni
DAFTM formúlan eykur þolmörk húðarinnar og varnir.
MEIRA:
Ofur mjúk áferð sem klístrast ekki
Andlit & Líkami
Fullorðnir, börn & ungabörn
Mjög þurr, ert til atópísk húð.
Stíflar ekki húðholur
Ilmefnalaust
NOTKUNARLEIÐBEININGAR:
Notið Atoderm Intensive Baume einu sinni eða tvisvar á dag.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.